Hljóðtækni

Hefur þú áhuga á hljóðvinnslu?

Hvað er Hljóðtækni?

Hnitmiðað hljóðvinnslunám með áherslu á upptökur, hljóðvinnslu og hljóðsetningu

Hvað er kennt á hvaða önn?

  • 1. önn

    - Hljóðfræði, hljóðnemar og saga
    - Hljóðvinnsla, Protools
    - Upptökutækni
    - Tónfræði og tónheyrn
    - Tónlistarsköpun með Curver
    - Rafmagnsfræði

  • 2. önn

    - Hljóðvinnsla II, Protools
    - Upptökutækni II , live upptökur
    - Tónfræði og tónheyrn II
    - Hljóðsetning
    - Rekstrarfræði
    - Vetttvangsferðir

  • 3. önn

    - Hljóðvinnsla III
    - Hljóðsetning II, Surround
    - Upptökutækni III, workshop, producering
    - Rafmagnsfræði II, formagnarar
    - Tónlistarsköpun II
    - Gestafyrirlesarar

LOGI PEDRO

Logi Pedro, útskrifaður nemandi úr hljóðtækni segir frá reynslu sinni úr náminu.

Vertu með í hljóðtækni